Landsflug/City Star Airlines - Flugslys

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landsflug/City Star Airlines - Flugslys

Kaupa Í körfu

DORNIER 328-þotu, sem Landsflug/City Star Airlines hefur á leigu, hlekktist á í lendingu á Aberdeen-flugvelli í Skotlandi í gærkvöldi og rann vélin fram af flugbrautinni eftir að hún var lent, að sögn Rúnars Árnasonar, framkvæmdastjóra Landsflugs. Rúnar sagði að engin slys hefðu orðið á fólki vegna atviksins, en 16 farþegar voru um borð og þrír í áhöfn vélarinnar sem var á leið frá Stafangri í Noregi. *** Local Caption *** City Star Airlines is a Scottish Limited Company with its registered office at the Commercial House, 2 Rubislaw Terrace, Aberdeen, AB10 1XE, Scotland. City Star Airlines has an airline subsidiary in Icelandic named Air Domestic (Landsflug). Atli Georg Árnason - Chief Executive Officer Rúnar Fossádal Árnason - Managing & Commercial Director

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar