Hraðakstur

Sverrir Vilhelmsson

Hraðakstur

Kaupa Í körfu

Vís hefur ýtt úr vör þjóðarátaki gegn umferðarslysum líkt og sex undanfarin ár. Er átakinu sérstaklega stefnt gegn þremur meginþáttum sem hver um sig er meðal algengustu orsaka umferðarslysa hér á landi: hraðakstri, ölvunarakstri og ökuhegðun sem slævir athygli og einbeitingu í akstri, t.d. farsímanotkun undir stýri. MYNDATEXTI: Sýnileg lögregla hefur áhrif á hraðakstur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar