Skákborð og taflmenn úr pappa

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Skákborð og taflmenn úr pappa

Kaupa Í körfu

Krakkarnir, sem voru saman komnir á Bessastöðum hinn 18. júní, biðu spenntir og þöglir ásamt foreldum sínum og systkinum til að taka á móti verðlaunum í Skákmyndasamkeppni Hróksins sem unnin var í samvinnu við Pennann sem gaf verðlaun og Morgunblaðið MYNDATEXTI Ásdís Rós Alexandersdóttir og Guðbjörg Þóra Stefánsdóttir hlutu verðlaun fyrir frumlegustu myndina en þær útbjuggu tafl og taflmenn með teiknimyndapersónum frá Disney. Ásdís: "Við vildum ekki gera eins og hinir í bekknum okkar. Við ákváðum að gera eitthvað frumlegt svo datt henni í hug að gera Disney. Við bjuggum til taflborð svo ákváðum við að hafa vondu karlanna úr Disney í svarta liðinu en hvítu karlarnir eru góðir."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar