Skákmyndaverðlaun

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Skákmyndaverðlaun

Kaupa Í körfu

Krakkarnir, sem voru saman komnir á Bessastöðum hinn 18. júní, biðu spenntir og þöglir ásamt foreldum sínum og systkinum til að taka á móti verðlaunum í Skákmyndasamkeppni Hróksins sem unnin var í samvinnu við Pennann sem gaf verðlaun og Morgunblaðið MYNDATEXTI Telma Þöll Þorbjörnsdóttir fékk verðlaun fyrir bestu myndina. Telma: "Mér finnst mest gaman að teikna hesta. Ég á heima í sveit. Ég sé fyrir mér hesta og teikna þá. Ég á samt ekki hesta en mig langar að eiga hest."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar