Skákmyndaverðlaun

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Skákmyndaverðlaun

Kaupa Í körfu

Krakkarnir, sem voru saman komnir á Bessastöðum hinn 18. júní, biðu spenntir og þöglir ásamt foreldum sínum og systkinum til að taka á móti verðlaunum í Skákmyndasamkeppni Hróksins sem unnin var í samvinnu við Pennann sem gaf verðlaun og Morgunblaðið MYNDATEXTI Jón Gautason fékk verðlaun fyrir bestu myndina. Jón: "Ég fékk verðlaun fyrir mynd af hrók í eyðimörk. Mér finnst ég ekki sérstaklega góður í myndlist í skólanum en ég gerði þessa mynd í skólanum. Mér datt ekki hug að ég myndi vinna. Mér finnst skemmtilegast að spila fótbolta en ég tefli þegar ég get. Ég tefli við bróður minn og systur mína, það er mikill tafláhugi í fjölskyldunni. Frændi minn Skeggi kenndi mér að tefla."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar