Skákmyndaverðlaun
Kaupa Í körfu
Krakkarnir, sem voru saman komnir á Bessastöðum hinn 18. júní, biðu spenntir og þöglir ásamt foreldum sínum og systkinum til að taka á móti verðlaunum í Skákmyndasamkeppni Hróksins sem unnin var í samvinnu við Pennann sem gaf verðlaun og Morgunblaðið MYNDATEXTI Sóley S. Eiríksdóttir fékk verðlaun fyrir bestu myndina. Sóley teiknaði mynd þar sem hestur og mús eru að tefla. Sóley: "Mig langaði til að hafa eitthvað fyndið og skrýtið á myndinni. Einhverja saman sem eru ekki eins. Ég teikna mjög mikið. Það eru margir myndlistarmenn í Flúðaskóla, þar er líka svo góður myndmenntakennari, hún Sigríður Helga Oddgeirsdóttir mamma mín. Við erum þrjár sem unnum úr skólanum. Allir sem vildu tóku þátt í keppninni alveg frá fjórða upp í sjöunda bekk."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir