Skákmyndaverðlaun

Skákmyndaverðlaun

Kaupa Í körfu

Krakkarnir, sem voru saman komnir á Bessastöðum hinn 18. júní, biðu spenntir og þöglir ásamt foreldum sínum og systkinum til að taka á móti verðlaunum í Skákmyndasamkeppni Hróksins sem unnin var í samvinnu við Pennann sem gaf verðlaun og Morgunblaðið. MYNDATEXTI Nanna Óttarsdóttir var ein af sjö sem hlutu verðlaun fyrir bestu myndina. Nanna: "Ég fékk verðlaun fyrir myndina mína. Ég er í Kópavogsskóla en teiknaði myndina ekki þar. Mamma spurði mig hvort ég vildi taka þátt í keppninni. Ég átti ekki von á að vinna, ég var hissa á að vinna keppnina."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar