Skákmyndaverðlaun

Skákmyndaverðlaun

Kaupa Í körfu

Krakkarnir, sem voru saman komnir á Bessastöðum hinn 18. júní, biðu spenntir og þöglir ásamt foreldum sínum og systkinum til að taka á móti verðlaunum í Skákmyndasamkeppni Hróksins sem unnin var í samvinnu við Pennann sem gaf verðlaun og Morgunblaðið. MYNDATEXTI Sælir listamenn fengu góðar móttökur á Bessastöðum hjá forsetahjónunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar