Skákmyndaverðlaun
Kaupa Í körfu
Krakkarnir, sem voru saman komnir á Bessastöðum hinn 18. júní, biðu spenntir og þöglir ásamt foreldum sínum og systkinum til að taka á móti verðlaunum í Skákmyndasamkeppni Hróksins sem unnin var í samvinnu við Pennann sem gaf verðlaun og Morgunblaðið. MYNDATEXTI Þórdís Rún Káradóttir fékk verðlaun fyrir bestu myndina. Þórdís teiknaði myndina þar sem valdamenn sitja hvor á móti öðrum við borð. Þórdís: "Þetta áttu að vera Ólafur Ragnar Grímsson og Bush Bandaríkjaforseti en svo gerði ég danska kónginn. Einn er leiður og hinn er glaður. Mér datt í hug að gera eitthvað með forseta og láta þá tefla. Þegar ég var úti í Danmörku í fyrra í fríi þá voru þrjú eldgömul töfl í kóngshöll sem ég sá."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir