Patrick Huse

Patrick Huse

Kaupa Í körfu

Í Hafnarborg stendur nú yfir viðamikil sýning norska listamannsins Patrick Huse. Huse hefur áður sýnt verk sín á Íslandi, verk sem fjalla fyrst og fremst um hinar norðlægu slóðir, umhverfi og mannlíf í ljósi þeirrar heimsvæðingar sem á sér stað í samtímanum. Titill sýningarinnar er "Intimate Absence" sem getur útlagst sem Innileg fjarvera á íslensku. MYNDATEXTI Patrick Huse Við opnun sýningar Patrick Huse í Hafnarborg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar