Tekið á móti starfssystur frá Liechtenstein

Eyþór Árnason

Tekið á móti starfssystur frá Liechtenstein

Kaupa Í körfu

OPINBER heimsókn utanríkisráðherra Liechtenstein, Ritu Kieber-Beck, hófst í gærmorgun. Rita er fyrsti erlendi ráðherrann sem Valgerður Sverrisdóttir tekur á móti eftir að hún tók við embætti utanríkisráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar