Eyjólfur Pálsson í EPAL

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eyjólfur Pálsson í EPAL

Kaupa Í körfu

Þegar nafn Eyjólfs Pálssonar í Epal ber á góma tengja flestir það við íslenska hönnun og erlend gæðahúsgögn. Í rúmlega 30 ár hefur hann verið óþreytandi við að opna augu landans fyrir þeirri verðmætasköpun sem felst í vandaðri hönnun og er hvergi af baki MYNDATEXTI Eyjólfur og Margrét kynntust árið 1978 þegar Margrét hóf störf sem skrifstofudama hjá Epal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar