Strákar að leika sér í Fossvogsdalnum
Kaupa Í körfu
Fossvogur | Fátt finnst ungum mönnum skemmtilegra en að leika sér við vötn og læki. Kristján Ingi Svanbergsson er ef til vill í þeim hópi, en hann brá sér ásamt félaga sínum, Gunnari Hákoni Unnarssyni, niður að læknum í Fossvogi og þar áttu þeir saman góða dagstund. Þeir sulluðu í læknum og fundu upp á ýmsu, en Kristján fann m.a. þetta forláta reiðhjóladekk. Ekki er vitað hvort hann hafði það með sér heim til síðari nota, en eflaust þótt nokkur fengur í þessum merka fundi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir