Vígsla Guðbjargar

Sigurður Jónsson

Vígsla Guðbjargar

Kaupa Í körfu

Oddi | Séra Guðbjörg Arnardóttir var vígð til embættis sóknarprests í Oddakirkju á Rangárvöllum sunnudaginn 18. júní af herra Sigurði Sigurðarsyni, vígslubiskupi í Skálholti. Myndin var tekin eftir athöfnina og eru séra Guðbjörg og Sigurður vígslubiskup fremst á myndinni. Fyrir aftan standa séra Gunnar Björnsson sóknarprestur á Selfossi, séra Sigurður Jónsson fyrrverandi sóknarprestur í Odda, séra Halldóra Þorvarðardóttir prófastur í Rangárvallaprófastdæmi og séra Arngrímur Jónsson fyrrverandi sóknarprestur í Odda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar