Hvenær kemur strætó?

Margrét Þóra

Hvenær kemur strætó?

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er ekki að spyrja að gróðursældinni á Akureyri, bænum í skóginum eins og hann var einhvern tíma kallaður. Sesselía og vinkonur hennar voru við biðskýli Strætisvagna Akureyrar við Merkigil í gærdag, á leið í miðbæinn. Leiðarvísir með áætlun vagnanna hangir á staur við biðskýlið, en ekki er þó víst að allir komi auga á það MYNDATEXTI Út á stoppistöð Sesselía ýtir runnum frá til að sjá hvenær strætó kemur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar