Sturla Böðvarsson

Sturla Böðvarsson

Kaupa Í körfu

Sturla Böðvarsson hefur verið samgönguráðherra í meira en sjö ár og er ásamt Guðna Ágústssyni landbúnaðarráðherra þaulsætnastur í sínu ráðuneyti af núverandi ráðherrum ríkisstjórnarinnar. Hann þekkir því orðið vel til hinna fjölbreyttu verkefna ráðuneytisins sem ná allt frá uppbyggingu þjóðvega til farsíma og nettenginga landsmanna. Þá tók ráðuneytið yfir umferðaröryggismálin frá dómsmálaráðuneytinu árið 2004 og bætti þeim málaflokki við sig. MYNDATEXTI Sturla segist vilja skoða hugmyndir um svonefnda hraðahemla í bíla. "Það er með öllu óásættanlegt að tuttugu vegfarendur látist í umferðinni á hverju ári," segir Sturla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar