Íslendingadagur

Sverrir Vilhelmsson

Íslendingadagur

Kaupa Í körfu

Konur verða í sviðsljósinu á Íslendingadagshátíðinni í Gimli í Kanada í sumar. Kona er formaður Íslendingadagsnefndar, fjallkonan verður á sínum stað, kona flytur minni Kanada og í fyrsta sinn flytur kona minni Íslands. Steinþór Guðbjartsson ræddi við Tami Schirlie, konuna sem ber ábyrgð á þessu. MYNDATEXTI Alþingishúsinu. Hjónin Gordon og Tami Schirlie með Sólveigu Pétursdóttur, forseta Alþingis, og Richard Tetu, sendiherra Kanada á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar