Footloose

Jim Smart

Footloose

Kaupa Í körfu

Hafi einhver á lífsleiðinni sett upp grifflur og bleikar legghlífar með hrottalega sítt að aftan er öruggt að sá hinn sami kannast við dansmyndina Footloose frá árinu 1984. Á fimmtudaginn verður samnefndur söngleikur frumsýndur í Borgarleikhúsinu og er verkið undirlagt af vinsælum lögum frá 9. áratugnum.MYNDATEXTI Ásta Bærings Bjarnadóttir, Selma Björnsdóttir, Aðalbjörg Árnadóttir, Halla Vilhjálmsdóttir og Lovísa Ósk Gunnarsdóttir í hlutverkum sínum. Fjöldi leikara, dansara, söngvara og hljóðfæraleikara kemur að sýningunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar