Footloose

Jim Smart

Footloose

Kaupa Í körfu

Hafi einhver á lífsleiðinni sett upp grifflur og bleikar legghlífar með hrottalega sítt að aftan er öruggt að sá hinn sami kannast við dansmyndina Footloose frá árinu 1984. Á fimmtudaginn verður samnefndur söngleikur frumsýndur í Borgarleikhúsinu og er verkið undirlagt af vinsælum lögum frá 9. áratugnum.MYNDATEXTI Halla Vilhjálmsdóttir leikur Evu sem Aron fellur fyrir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar