Veiðimyndir

Atli Vigfússon

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

Laxveiðimenn bíða víða spenntir eftir fregnum af laxagöngum nú á stórstreyminu í dag en þá má búast við öflugum göngum smálaxa. Úr Norðurá berast fréttir af smálaxagöngum; veiðimenn sem veiddu gilið frá Laugarkvörn niður í Hræsvelg síðdegisvaktina á fimmtudag, voru með tíu laxa á stöngina. Þá komu á land átján laxar auk þess sem margir töpuðust. Hollið, sem var hálfnað, var þá komið með 32. MYNDATEXTI Systkinin Jón Helgi, Sveinbjörg og Halla Björnsbörn með fyrsta laxinn úr Aðaldal, 16 punda hæng.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar