Stefán Karl Stefánsson

Eyþór Árnason

Stefán Karl Stefánsson

Kaupa Í körfu

Leikin kvikmynd um skipbrot Suðurlandsins á jólanótt 1986 er á leið í framleiðslu í Hollywood. Maðurinn á bak við myndina er aðalframleiðandinn Stefán Karl Stefánsson en gert er ráð fyrir að tvær til þrjár stórstjörnur fari með hlutverk í henni. MYNDATEXTI Ég er ekki að gera þessa mynd af reiði, heldur vegna þess að mér finnst mikilvægt að leiða sannleikann í ljós - leiðrétta söguna. Mín vegna, föður míns vegna, vegna skipverjanna sem lifðu af og vegna aðstandenda þeirra sem létust," segir Stefán Karl Stefánsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar