Charles Omusana
Kaupa Í körfu
Í Úganda er mikil hefð fyrir frumkvöðlastarfsemi, raunar ein hæsta tíðni í heimi, en líftími fyrirtækjanna er stuttur og þau hætta auðveldlega. Þetta eigum við að geta unnið með og það er ástæðan fyrir því að við erum hér," segir Charles Omusana, 37 ára og fimm barna faðir, sem býr í höfuðborginni Kampala. "Hugmyndin er að reyna að læra af Íslendingum hvernig við getum hjálpað smáfyrirtækjum í Úganda. Við viljum reyna að sjá til þess að fólk sem hefur rekstur geri það á réttan hátt en gefist ekki upp eftir til dæmis eitt eða tvö ár, enda er í Úganda mikil þörf á fleiri störfum," segir hann. Charles lauk BS-gráðu í tölfræði frá Makerere University í Kampala og mastersprófi í alþjóðlegum viðskiptum og efnahagslegri aðlögun frá University of Redding í Englandi. Hann vinnur í dag fyrir fjárfestingarstofu í Úganda og bendir á að í Úganda sé mikið af viðskiptatækifærum. Hann bendir íslenskum fjárfestum á síðuna www.ugandainvest.com.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir