Verkalýðsleiðtogar hitta ráðherra vegna nýrra kjarasamninga

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Verkalýðsleiðtogar hitta ráðherra vegna nýrra kjarasamninga

Kaupa Í körfu

Ríkisstjórnin, ASÍ og Samtök atvinnulífsins (SA) ætla í sameiningu að reyna að minnka verðbólgu í landinu. Verðbólgan er það mikil núna að kjarasamningar voru endurskoðaðir. ASÍ og SA hafa samið um að breyta kjarasamningunum. MYNDATEXTI Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, og Geir H. Haarde forsætisráðherra ætla í sameiningu að ná verðbólgunni niður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar