Stefán Karl Stefánsson
Kaupa Í körfu
LEIKIN kvikmynd um skipbrot flutningaskipsins Suðurlands á hafsvæðinu milli Íslands og Noregs á jólanótt 1986 er í bígerð í Hollywood. Aðalframleiðandi myndarinnar er Stefán Karl Stefánsson leikari sem um árabil hefur haft brennandi áhuga á slysinu og eftirmálum þess. Hann vonast til að myndin verði frumsýnd eftir hálft þriðja ár. Búið er að skrifa undir framleiðslusamning við fyrirtæki sem framleiddi m.a. myndir á borð við Catch Me If You Can með Tom Hanks og I, Robot með Will Smith. Hyde Park International mun sjá um sölu og dreifingu myndarinnar á heimsvísu. MYNDATEXTI Stefán Karl Stefánsson
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir