IGS - mótmæli starfsmanna

IGS - mótmæli starfsmanna

Kaupa Í körfu

STARFSMENN IGS, þjónustufyrirtækis Icelandair á Keflavíkurflugvelli, sem fóru í setuverkfall í gærmorgun vegna óánægju með kjör sín, útiloka ekki frekari aðgerðir ef launaleiðrétting næst ekki og betri aðstaða. Þetta kom fram í máli starfsmanna sem Morgunblaðið ræddi við í Leifsstöð í gærmorgun, meðan á setuverkfalli þeirra í flugstöðinni stóð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar