Valgerður hittir sendinefnd frá Kína

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Valgerður hittir sendinefnd frá Kína

Kaupa Í körfu

RÁÐHERRAFUNDUR EFTA-ríkjanna hefst á Höfn í Hornafirði í dag, en fundinum lýkur á morgun. Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra stýrir fundinum en Ísland fer nú með formennsku í EFTA. Í tilkynningu utanríkisráðuneytisins vegna fundarins segir að þar muni ráðherrarnir meðal annars ræða samskipti EFTA-ríkjanna, fríverslunarsamninga EFTA við þriðju ríki, samskipti EFTA-ríkjanna við ESB og áhuga Færeyinga á að hljóta aðild að EFTA. "Á fundinum munu utanríkisráðherrar Íslands, Noregs og Liechtenstein ennfremur undirrita fríverslunarsamning MYNDATEXTI Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra á fundi með sendinefnd frá Kína og EFTA í ráðuneytinu í gær. Ísland fer nú með formennsku í EFTA.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar