Ingibjörg Jónsdóttir 100 ára

Steinunn Ósk

Ingibjörg Jónsdóttir 100 ára

Kaupa Í körfu

Hvolsvöllur | "Það má segja að ég sé landsfræg að tvennu leyti. Ég var ein af þeim fyrstu á landinu til að fara í mjaðmaskiptaaðgerð og aðgerðin var gerð báðum megin í einni og sömu svæfingunni. Þessi aðgerð hefur enst í 36 ár og er ég eina manneskjan á landinu með mjaðmaliði sem hafa enst svona lengi. Í dag er sett plast í fólk og mér er sagt að þær aðgerðir endist í 16 ár. Því fólki vorkenni ég." Svo mælir afmælisbarn dagsins, Ingibjörg Jónsdóttir frá Miðkoti í Vestur-Landeyjum, sem er 100 ára í dag MYNDATEXTI Afmælisbarn dagsins, Ingibjörg Jónsdóttir, fremst í hópi afkomenda sinna í afmælisveislunni í Hvoli í gær. *** Local Caption *** Subject: myndir úr afmæli Ingibjargar Jónsdóttur100 ára

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar