Landsmót hestamanna 2006
Kaupa Í körfu
LANDSMÓT hestamanna á Vindheimamelum hófst í gærmorgun, en reiknað er með að alls muni um 12 þúsund manns leggja leið sína á mótið í ár. Veðrið lék við mótsgesti mestanpart dags. Á mótinu í gær voru hryssur, sjö vetra og eldri, dæmdar og þá fór fram forkeppni unglinga í gæðingakeppni. Ekki var amalegt að fylgjast með keppni þessara færu ungmenna. Í ungmennaflokki var gríðarlega spennandi keppni og eru efstu hestar mjög jafnir. Efstur er Krummi frá Geldingalæk með 8,59, knapi er Freyja Amble Gísladóttir. Í unglingaflokki var keppnin ekki síður spennandi en þar er efstur Kári frá Búlandi með 8,65. Knapi Kára er Sara Sigurbjarnardóttir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir