Skel í steini

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Skel í steini

Kaupa Í körfu

GRUNNI Háskólatorgs, sem nú er verið að byggja upp, hafa fundist ýmsar tegundir skelja sem lifað hafa góðu lífi í seti á hafsbotninum fyrir 12-13 þúsund árum eins og sjá má á þessari mynd af steini sem tekinn er úr grunninum. Skeljarnar má rekja til þess að þegar jöklar síðasta jökulskeiðs tóku að hörfa af landgrunninu fyrir um 14-15 þúsund árum, hækkaði sjávarborð hraðar en landið reis og var núverandi Háskólasvæði þá undir sjávarmáli, að sögn Áslaugar Geirsdóttur, prófessors í jarðfræði við Háskóla Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar