Zhang Meiying og Sólveig Pétursdóttir
Kaupa Í körfu
ZHANG Meiying, varaforseti kínverska ráðgjafarþingsins, kom ásamt sjö manna sendinefnd í heimsókn hingað í vikunni. Með heimsókn sinni var frú Zhang að endurgjalda heimsókn forseta og varaforseta Alþingis til Kína í fyrra og skipulagði Alþingi heimsókn varaforsetans hingað til lands. Á þriðjudag átti frú Zhang Meiying fund með Sólveigu Pétursdóttur, forseta Alþingis, í Alþingishúsinu. "Frú Zhang bar mér kveðju kínverska þingforsetans, sem ég hitti í fyrra þegar sendinefnd Alþingis heimsótti Kína," sagði Sólveig. Ráðgjafarþing Kína á sér ekki beina hliðstæðu í íslenska stjórnkerfinu, en Kínverjar líkja því við efri deild þings, að sögn Sólveigar. MYNDATEXTI: Zhang Meiying og Sólveig Pétursdóttir ræddust við í Alþingishúsinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir