Áskorun til fjármála- og félagsmálaráðherra

Áskorun til fjármála- og félagsmálaráðherra

Kaupa Í körfu

STAÐGENGLAR fjármála- og félagsmálaráðherra tóku í gærmorgun við áskorun frá starfsmönnum á svæðaskrifstofum fatlaðra sem eru í Bandalagi háskólamanna, þess efnis að þeir tryggi nægilegt fjármagn til gerðar stofnanasamnings milli BHM og Svæðaskrifstofu málefna fatlaðra. 25 þúsund krónum munar á launum fólks í sömu störfum eftir því hvort það starfar hjá ríki eða sveitarfélögum, samkvæmt upplýsingum Guðnýjar Jónsdóttur, þroskaþjálfa í aðgerðarhópi vegna samninganna. MYNDATEXTI: Staðgenglar ráðherra tóku við áskoruninni í gærmorgun fyrir hönd fjármála- og félagsmálaráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar