Matur

Eyþór Árnason

Matur

Kaupa Í körfu

Ásta Möller alþingiskona kunni ekkert í matreiðslu þegar hún byrjaði að búa en fékk þá eldlegan áhuga. Hún lýsti því fyrir Unni H. Jóhannsdóttur hvernig hún tók völdin í eldhúsinu og einokaði eldhúsið fyrstu búskaparárin, nokkuð sem hún ráðleggur ungum konum þó að gera ekki. Ég varð svo áhugasöm um eldamennsku og fannst hún svo skemmtileg þegar ég komst upp á lagið að ég í orðsins fyllstu merkingu ýtti manninum mínum út úr eldhúsinu," segir Ásta og hlær. ,,Ég mæli samt ekki með slíkri stjórnsemi og síðustu árin hefur eldhúsið í æ ríkara mæli orðið staður okkar beggja og raunar allra heimilismeðlima. MYNDATEXTI: Miðnætursnarl í íslenskri sumarnótt er réttur á heimasíðu Ástu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar