Sveinn Hákon Harðarson
Kaupa Í körfu
Sveinn Hákon Harðarson útskrifaðist um helgina úr læknadeild í líf- og læknavísindum með lokaeinkunnina 9,83, en einungis hefur einn nemandi útskrifast áður með svo háa einkunn. Sveinn vildi ekki gera mikið úr einkunninni þegar Morgunblaðið hafði samband við hann, sagði hana að mestu koma frá rannsóknarverkefni hans sem lýtur að súrefnismælingum í augnbotnum. Hann sagði að rannsóknin hefði verið tvískipt, annars vegar hefði hún snúið að augnlyfjafræði og hins vegar súrefnismælingunum, en verkefnið er liður í stærra verkefni innan HÍ sem er talið geta valdið straumhvörfum í þekkingu og meðferð á augnsjúkdómum. MYNDATEXTI: Sveinn Hákon Harðarson
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir