Sveinn Hákon Harðarson

Jim Smart

Sveinn Hákon Harðarson

Kaupa Í körfu

Sveinn Hákon Harðarson útskrifaðist um helgina úr læknadeild í líf- og læknavísindum með lokaeinkunnina 9,83, en einungis hefur einn nemandi útskrifast áður með svo háa einkunn. Sveinn vildi ekki gera mikið úr einkunninni þegar Morgunblaðið hafði samband við hann, sagði hana að mestu koma frá rannsóknarverkefni hans sem lýtur að súrefnismælingum í augnbotnum. Hann sagði að rannsóknin hefði verið tvískipt, annars vegar hefði hún snúið að augnlyfjafræði og hins vegar súrefnismælingunum, en verkefnið er liður í stærra verkefni innan HÍ sem er talið geta valdið straumhvörfum í þekkingu og meðferð á augnsjúkdómum. MYNDATEXTI: Sveinn Hákon Harðarson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar