Landsmót hestamanna 2006

Eyþór Árnason

Landsmót hestamanna 2006

Kaupa Í körfu

LANDSMÓT hestamanna var sett í gærkvöldi á Vindheimamelum og hófst setningarathöfnin með hópreið fulltrúa hestamannafélaganna og voru þar fremst í flokki landbúnaðarráðherra, Guðni Ágústsson, Unnur Birna Vilhjálmsdóttir alheimsfegurðardrottning og Jón Albert Sigurbjörnsson, formaður Landssambands hestamannafélaga. Guðni hélt hátíðarræðu við setninguna. Á sjötta þúsund manns var mætt á mótssvæðið. Mótið hefur farið vel fram og sólin ein ríkir þó að aðeins hafi blásið í gær. Vindur nær þó auðvitað ekki að feykja burtu hlýjunni sem stafar af óviðjafnanlegum hestakostinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar