Úlfar Steinn Hauksson og Hermann Hreiðarsson

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Úlfar Steinn Hauksson og Hermann Hreiðarsson

Kaupa Í körfu

ÚLFAR Steinn Hauksson, leikmaður 6. flokks Leiknis í knattspyrnu varð fyrir þeirri óskemmtilegu lífsreynslu síðastliðinn miðvikudag að missa tökin á kaðli, þegar hann var að spranga í Vestmannaeyjum, með þeim afleiðingum að hann féll harkalega til jarðar og handleggsbrotnaði á báðum handleggjum. Úlfar Steinn var staddur í Vestmannaeyjum til að taka þátt í Shellmótinu, knattspyrnumóti fyrir 6. flokk drengja, en til að hægt væri að gera að sárum Úlfars Steins þá þurfti að flytja hann með sjúkraflugi til Reykjavíkur og lauk þar með þátttöku hans í mótinu áður en það hófst. MYNDATEXTI: Hermann Hreiðarsson hitti Úlfar og gaf honum áritaða treyju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar