Fundur eldri borgara

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Fundur eldri borgara

Kaupa Í körfu

Á FJÖLMENNUM fundi Landssambands eldri borgara (LEB) og formanna 52 aðildarfélaga sambandsins í vikunni kom fram mikil gagnrýni á tregðu ríkisstjórnarinnar varðandi óskir eldri borgara um bætt kjör og aukna aðstöðu fyrir aldraða á heilbrigðisstofnunum. "Það má í stuttu máli segja að álit manna að fundi loknum hafi verið að við í Landssambandi eldri borgara séum í svipuðum sporum og ASÍ var í áður en samningar náðust við Samtök atvinnulífsins og ríkisstjórnina," sagði Ólafur Ólafsson, formaður LEB, að fundi loknum. MYNDATEXTI: Íbyggnir fundarmenn á fundi Landssambands eldri borgara og formanna aðildarfélaga sambandsins, en skipulagning framhaldsfundar er hafin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar