Minnismerki í Vík

Jónas Erlendsson

Minnismerki í Vík

Kaupa Í körfu

Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra afhjúpaði í gær styttu eftir Steinunni Þórarinsdóttur myndhöggvara í Vík í Mýrdal. Verkið er til minningar um sjómenn á Íslandsmiðum undanfarnar aldir, bæði þá sem fórust og þá sem bjargað var og einnig björgunarmenn þeirra. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhjúpaði annað verk sömu gerðar fyrir viku í Hull á Englandi en fjölmargir breskir sjómenn hafa látist á miðunum hér við land. Listamaðurinn sagði við það tilefni að verkin spegli hvort annað yfir hafið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar