Avion Group blaðamannafundur

Eyþór Árnason

Avion Group blaðamannafundur

Kaupa Í körfu

TAP samstæðu Avion Group fyrstu sex mánuði síns fjárhagsárs nam um 72 milljónum dollara, tæplega 5,5 milljörðum króna, samkvæmt árshlutareikningi Avion Group sem miðast við 1. nóvember 2005 til 30. apríl 2006. MYNDATEXTI Sala í spilunum Magnús segir að viðræður standi yfir um sölu á 51% hlutafjár í Avion Aircraft Trading.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar