Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
Kaupa Í körfu
Íslensk átakahefð, verðbólgudraugur, mengunarkvótar og Evrópusambandið var meðal þess sem bar á góma þegar Brjánn Jónasson ræddi við Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, formann Samfylkingarinnar, um framtíðarsýn flokksins, athafnastjórnmálamenn, aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að bregðast við þenslu, og slakt gengi í skoðanakönnunum. Á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar snemma í júní talaði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, fyrir langtímaaðgerðum sem ný ríkisstjórn jafnaðarmanna þyrfti að takast á hendur að loknum næstu alþingiskosningum. MYNDATEXTI Við erum illa haldin af átakahefð, langt umfram það sem gerist í löndunum í kringum okkur," segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir