Landsmót hestamanna Vindheimamelar 2006

Eyþór Árnason

Landsmót hestamanna Vindheimamelar 2006

Kaupa Í körfu

Dagskráin á landsmótinu á Vindheimamelum var ósvikin vara. Sannkölluð stóðhestaveisla beið gesta í morgunsárið en fjögurra vetra hestar riðu á vaðið í yfirlitssýningu. MYNDATEXTI Stáli frá Kjarri setti heimsmet í kynbótadómi stóðhesta í gær. Knapinn er Daníel Jónsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar