Landsmót hestamanna Vindheimamelar 2006
Kaupa Í körfu
Hinrik Ólafsson leikari lét fara vel um sig í brekkunni ásamt fjölskyldunni þegar yfirlitssýning stóðhesta fór fram. "Ég kom á miðvikudaginn og þetta er stórkostlegt mót, svæðið hérna er miklu betra en ég hafði gert mér grein fyrir að það gæti orðið." Aðspurður hvernig honum lítist á mannlífið segir Hinrik að hann sé nú lítið að fylgjast með því, heldur séu það hestarnir sem hann horfi á. MYNDATEXTI Hinrik, Drífa, Blær, Þóra, Máni, Elísabet, Ísak og hundurinn Stalíon láta fara vel um sig í brekkunni
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir