Gengið um borgina í rigningu

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Gengið um borgina í rigningu

Kaupa Í körfu

ÞAÐ rigndi hressilega á borgarbúa síðdegis í gær og kom þá regnhlífin að góðum notum. Næstmesta ferðahelgi ársins er gengin í garð og spáð er skúrum víðast hvar um land í dag og vestan- og norðvestanátt um land allt, að Austur- og Suðausturlandi undanskildu en þar er spáð suðaustanátt

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar