Valdimar Össurarson, verðandi ferðamálafulltrúi hins nýja Flóahr

Sverrir Vilhelmsson

Valdimar Össurarson, verðandi ferðamálafulltrúi hins nýja Flóahr

Kaupa Í körfu

Flóahreppur | "Ég vil fá Listasafn Íslands til að koma með listina þaðan hingað út á landsbyggðina. Það hafa komið fulltrúar frá safninu og skoðað aðstöðuna hérna. Þeim leist vel á en það hefur ekkert orðið af þessu, stjórn safnsins sér ekki tækifærin í því. En mér finnst bara ekkert að því að sýna verk Listasafnsins hérna í skólanum, alveg eins og listaverk annarra listamanna," sagði Valdimar Össurarson, verðandi ferðamálafulltrúi hins nýja Flóahrepps og umsjónarmaður félagsheimilisins Þjórsárvers í Villingaholtshreppi til sjö ára. MYNDATEXTI Öflugur Seig áður í björg en einbeitir sér nú að uppbyggingarstarfi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar