Landsbankinn 120 ára

Sverrir Vilhelmsson

Landsbankinn 120 ára

Kaupa Í körfu

120 ár eru liðin frá því að Landsbankinn tók til starfa í húsi við Bakarabrekku í Reykjavík, þar sem nú heitir Bankastræti. Ragnhildur Sverrisdóttir og Sigríður Víðis Jónsdóttir stikluðu á stóru í sögu bankans og rákust á ýmislegt forvitnilegt. Saga Landsbankans er rækilega samtvinnuð lífi og starfi Íslendinga því bankinn hefur markað dýpri spor í sögu þjóðarinnar en flest önnur fyrirtæki landsins. Landsbankinn hefur frá upphafi verið burðarás í atvinnu- og menningarlífi landsmanna og hefur metnaðarfull markmið um að stuðla að áframhaldandi uppbyggingu í samfélaginu því hann vill nú sem endranær skipta máli." MYNDATEXTI: Björgólfur Guðmundsson formaður bankaráðs og Kjartan Gunnarsson varaformaður við afmælisauglýsingu bankans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar