Landsmót hestamanna 2006
Kaupa Í körfu
"Sjáið þessa fallegu hópreið," gall við í hátalakerfinu á Landsmóti hestamanna á Vindheimamelum í Skagafirði við setningu þess sl. fimmtudag. "Hvernig skyldi hann þýða hópreið?" kvað þá við í blaðamannaskúrnum - það þarf jú að þýða allt sem fram fer. Landsmót íslenska hestsins er alþjóðleg og stórkostleg menningarreisa sem lifir með mótsgestum um aldur og ævi. Eyþór Árnason ljósmyndari fangaði menninguna í hestamennskunni - á einu glæsilegasta landsmóti fyrr og síðar en því lýkur í dag.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir