Skógræktarfélag Hafnarfjarðar

Skógræktarfélag Hafnarfjarðar

Kaupa Í körfu

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra hefur opnað nýjan vef Rósaklúbbs GÍ og gróðursetti jafnframt rósir sem Jóhann Pálsson fyrrverandi garðyrkjustjóri Reykjavíkurborgar hefur skapað. Þær eru fyrstu íslensku rósirnar sem vitað er um að hafi verið gróðursettar opinberlega hér á landi. MYNDATEXTI Samson Bjarnar Harðarson og Guðni Ágústsson við opnun á nýjum vef Rósaklúbbs GÍ. Guðni gróðursetti einnig rósir sem Jóhann Pálsson, fyrrverandi Garðyrkjustjóri Reykjavíkurborgar, hefur skapað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar