Landsmót hestamanna Vindheimamelar 2006

Eyþór Árnason

Landsmót hestamanna Vindheimamelar 2006

Kaupa Í körfu

GÆÐINGUR verður úrvalsgæðingur þegar hann geislar af gleði, ekki fyrr. Á landsmótum uppskerum við hestamenn og berjum dýrðina augum, mestu og bestu gæðinga þessa lands. Á slíkum stundum viljum við engar lufsur í brautina. Við viljum skínandi stjörnur og þær fæðast á landsmótum MYNDATEXTI Sveinn Þorvaldsson er frá Dalvík en býr í Danmörku. Er hann var spurður um stjörnu mótsins var hann fljótur til svars og nefndi Grun frá Oddhóli. "Grunur er flottur hestur sem kom virkilega skemmtilega út og það var gaman að sjá hvað Sigurbirni Bárðarsyni gekk vel."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar