Landsmót hestamanna Vindheimamelar 2006

Eyþór Árnason

Landsmót hestamanna Vindheimamelar 2006

Kaupa Í körfu

GÆÐINGUR verður úrvalsgæðingur þegar hann geislar af gleði, ekki fyrr. Á landsmótum uppskerum við hestamenn og berjum dýrðina augum, mestu og bestu gæðinga þessa lands. Á slíkum stundum viljum við engar lufsur í brautina. Við viljum skínandi stjörnur og þær fæðast á landsmótum MYNDATEXTI Frá Skeggjastöðum í Flóa kemur Bolli Gunnarsson, hann þarf að hugsa sig nokkuð um þegar hann er spurður út í sína eigin stjörnu, en eftir smástund segir hann Eldjárn frá Tjaldhólum vera magnaðan hest. "Annars er endalaust af fallegum hestum á þessu landsmóti og því erfitt að velja á milli."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar