Landsmót hestamanna Vindheimamelar 2006
Kaupa Í körfu
GÆÐINGUR verður úrvalsgæðingur þegar hann geislar af gleði, ekki fyrr. Á landsmótum uppskerum við hestamenn og berjum dýrðina augum, mestu og bestu gæðinga þessa lands. Á slíkum stundum viljum við engar lufsur í brautina. Við viljum skínandi stjörnur og þær fæðast á landsmótum MYNDATEXTI Kristján Hauksson frá Höfn í Hornafirði sat sperrtur í brekkunni og var snöggur að svara þegar blaðamaður spurði hann út í stjörnu mótsins: "Það er Þóroddur frá Þóroddsstöðum, hann ber af, langflottasti hesturinn hérna. Þóroddur hefur allt til brunns að bera sem góður hestur þarf."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir