Landsmót hestamanna Vindheimamelar 2006

Eyþór Árnason

Landsmót hestamanna Vindheimamelar 2006

Kaupa Í körfu

GÆÐINGUR verður úrvalsgæðingur þegar hann geislar af gleði, ekki fyrr. Á landsmótum uppskerum við hestamenn og berjum dýrðina augum, mestu og bestu gæðinga þessa lands. Á slíkum stundum viljum við engar lufsur í brautina. Við viljum skínandi stjörnur og þær fæðast á landsmótum MYNDATEXTI Besti alhliðahesturinn er tvímælalaust Geisli frá Sælukoti, hann ber af sem A-flokkshestur," segir Gísli Höskuldsson sem kom úr Borgarfirðinum á landsmót. "Hann er sérstaklega viljugur og ganglagið er gott; spilandi léttleiki og óhemjukraftur samhliða því."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar